Haust 2018 skráningar byrjaðar!

Skráðu þig núna, þú sérð ekki eftir því

 
 
1
1

MASK Makeup & Airbrush Academy býður uppá persónulega og metnaðarfulla kennslu í almennri förðun sem og ítarlega kennslu í airbrush förðun. Einnig bjóðum við uppá allskyns lengri og styttri námskeið bæði fyrir förðunarfæðinga og ófaglærða.

Nemendur fá mjög veglegann vörupakka og 20% afslátt af öllum vörum á meðan á náminu stendur.

Nánari upplýsingar

Make Up For Ever vörunar fást hjá okkur

Kíktu endilega við í kaffi og skoðaðu úrvalið

 

Vefverslun (Coming soon)

Ég myndi ekki hika í eina sekúndu að fara í skólann til þeirra, þau eru náttúrulega ótrúlega fær í sínu fagi og rosa pro.

Svala BjörgvinsListamaður

Höfum unnið með Ásgeiri og Beggu í mörg ár við hina ýmsu stórtónleika og viðburði - 1000 % fagfólk.

Ísleifur B. Þórhallsson Sena LIVE

Ég hef unnið með Ásgeiri og Beggu um langt skeið og get vitnað um að þau eru algjört atvinnufólk í faginu og ein þau bestu hérlendis í hári og förðun. Þeim er hægt að treysta fyrir toppvinnu.

Björgvin HalldórssonSöngvari
Við erum rétt hjá Smáralind

Hæðasmári 4, 201 Kópavogi

Sími: 551 7770

info@maskmakeup.is