fbpx

GRUNNNÁMSKEIÐ

8 VIKUR

Í  átta vikna náminu læriru allan grunn í förðun.  

Innifalið í verði er stútfull förðunartaska frá Make Up For Ever Professional Paris ásamt handgerðum professional burstum í fallegri penslatösku (Dany’s Pouch). Förðunarbelti fylgir einnig. Faglegir ráðgjafar Make Up For Ever Professional Paris sér um að velja þessa gerð af töskum ásamt vörum og uppfyllir hún kröfur jafnt fyrir byrjendur og lengra komna en þessi taska og vörurnar eru notaðar í öllum skólum Make Up For Ever út heim allan.

Einnig má geta þess að taskan inniheldur helstu 4K Ultra HD vörurnar frá Make Up For Ever.

Mask Academy leggur mikla áherslu á hreinlæti og umgengni á vörum tækjum & tólum sem nemendur vinna með í skólanum.

Mask Academy leggur einnig áherslu á hvernig á að hreinsa pensla, raða vörum á borð & hvernig á að beita sér við fagið almennt. Nemendur fá einnig fullt af auka upplýsingum og innanbúðar “trixum”.

Þú sérð uppbyggingu námsins og hvað er kennt í dálkinum neðst á síðunni.

Kennt er mánudaga til fimmtudaga.

Morgunhópur er frá 09:00-13:00 

Kvöldhópur er frá 19:00-23:00

VERÐ

420.000.-

NÁMSKEIÐ BYRJAR

04.04.2022

LENGD

8 vikur

STAÐFESTINGARGJALD

50.000.-

SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ

Námið hjá okkur er mjög fjölbreytt og hér er listi yfir þær farðanir sem kenndar eru

 • Náttúruförðun
 • Dagförðun
 • Kvöldförðun
 • Herraförðun
 • Brúðarförðun
 • Ljósmyndaförðun
 • Tímabilaförðun
 • Þroskuð húð - förðun
 • Smokey förðun
 • Halo förðun
 • Beauty förðun
 • Fashion förðun
 • SFX förðun
 • 4K Ultra HD förðun
 • No makeup förðun
 • Kennsla í "Moodboard"
 • Kennsla í facechart (förðunarteikning)
 • Kennsla í gerð Portfolio (vinnubók)
 • Húð
 • Varir
 • Eyeliner
 • Kinnalitir
 • Augabrúnir
 • Skyggingar
 • Augnskuggar
 • Litahringurinn
 • Litaleiðréttingar
 • Húðumhirða
 • Mismunandi húðlitir
 • Mismunandi húðgerðir
 • Mismunandi andlitsföll
 • Mismunandi augnumgjarðir
 • Steinar og glimmer
 • Kennsla í Props (leikmunagerð)
 • Kennsla í Hárgreiðslu
 • Kennsla í ásetningu og meðferð Hárkolla