SKRÁNINGAR Í FULLUM GANGI FYRIR GRUNNNÁMSKEIÐ & LISTAVIKUR
Við bjóðum uppá persónulega og metnaðarfulla kennslu í almennri förðun sem og ítarlega kennslu í Airbrush förðun ásamt kennslu í listrænni förðun
námskeiðin okkar
GRUNN
námskeið
8 vikur
Í átta vikna náminu lærir þú allan grunn í förðun. Innifalið í verði er stútfull förðunartaska frá Make up For Ever Professional.
SKOÐA NÁMSKEIÐ
LISTRÆNAR
vikur
4 vikur
4 vikna förðunarnám þar sem við kynnum fyrir nemendum allar hliðar förðunarlistarinnar og breikka þannig hlið listræna sjónarsvið hvers og eins.
skoða námskeið
airbrush
námskeið
2 vikur
Mask Academy er eini skólinn á Íslandi sem býður uppá fagmannlegt nám í Airbrush förðunar tækninni.
skoða námskeið
„Besta ákvörðun sem ég hef tekið. Námið var skemmtilegt og frábærir kennarar sem kenna mjög vel og fagmannlega. Mæli 100% með þessum skóla.“
Sigrún Tinna SigurbjarnadóttirNEmandi
„Besta ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu! æðislegt fólk, kennslan fullkomin.
Hér er allt eins og það á að vera.“
Ásdís Lifnemandi
„Hefði ekki getað valið betri skóla! Fagmannlegur, flottur og ekki skemmir fyrir hvað kennararnir eru hæfileikaríkir og skemmtilegir. Takk fyrir allt! Þið eruð frábær.“
Agla Þórunn HjartardóttirNemandi
„Yndislegt fólk. Yndisleg kennsla. Yndisleg aðstaða. Yndislegar vörur. Yndisleg lífsreynsla!“
Alexandra Ísfold Nemandi
„Takk kærlega fyrir mig, Ég vildi að ég gæti verið að eilífu í
skólanum!“
Árný tinna guttesennemandi
„Mæli svo 10000% með að fara i nám hjá þeim í Mask og að taka allann
pakkann, listavikurnar eru svo skemmtilegar og þar fær ímyndunaraflið svo
sannarlega að njóta sín“
Kolfinna Einarsdóttirnemandi
„Að skrá mig í þetta nám er ein besta ákvörðun sem ég hef tekið.
Það var svo ótrúlega gaman að fá að læra af öllu þessu klára fólki
og að hitta allskonar fólk á öllum sviðum förðunarheimsins. Takk
fyrir mig“
Filippía Svava GautadóttirNemandi vinsælar vörur
-
Quick ViewSetja í körfu
-
Quick ViewVeldu kosti
-
Quick ViewVeldu kosti
-
-
Quick ViewVeldu kosti
-
-
Quick ViewSetja í körfu
-
-
Quick ViewSetja í körfu
-
Quick ViewVeldu kosti
-
-
This error message is only visible to WordPress admins
Error: API requests are being delayed for this account. New posts will not be retrieved.
Log in as an administrator and view the Instagram Feed settings page for more details.