fbpx

SKRÁNINGAR Í FULLUM GANGI FYRIR GRUNNNÁMSKEIÐ & LISTAVIKUR

Við bjóðum uppá persónulega og metnaðarfulla kennslu í almennri förðun sem og ítarlega kennslu í Airbrush förðun ásamt kennslu í listrænni förðun

námskeiðin okkar

GRUNN
námskeið

8 vikur

Í átta vikna náminu lærir þú allan grunn í förðun. Innifalið í verði er stútfull förðunartaska frá Make up For Ever Professional.
SKOÐA NÁMSKEIÐ

LISTRÆNAR
vikur

4 vikur

4 vikna förðunarnám þar sem við kynnum fyrir nemendum allar hliðar förðunarlistarinnar og breikka þannig hlið listræna sjónarsvið hvers og eins.
skoða námskeið

airbrush
námskeið

2 vikur

Mask Academy er eini skólinn á Íslandi sem býður uppá fagmannlegt nám í Airbrush förðunar tækninni.
skoða námskeið

vinsælar vörur